Upphafssíða Hópferðir
Hópferðir Prenta út Senda hlekk á þessa síðu til vinar

 

 

SBK með öruggar hópferðir í 85 ár

SBK rekur  vel búna hópferðabíla, 9-58 farþega að stærð. Meðal búnaðar í bílunum er öryggisbelti, hallanleg sæti, sjónvörp, DVD, geislaspilarar, WC, Kæliskápa og fleiri þægindi.  Starfsmenn SBK leggja metnað sinn í að bjóða viðskiptavinum fyrirtækisins vel búna bíla, jafnt til sumar- og vetraraksturs.

 


Stórhöfði

 

SBK kemur víða við hér er séð út Ingólfsfjörð á Ströndum með gamla síldarbræðslu í forgrunn.

Síðast uppfært Þriðjudagur, 18. Ágúst 2015 14:06